9.6.2011 | 16:34
Jóhanna á setningu ársins: " Ég vil leita sátta."
Það verður að segja Jóhönnu það til hróss að hún hetu r verið mikill húmoristi þegar sá gállinn er örugglega á henni. Hún hefur þó slegið öll sín fyrri met með því að hún segist vilja leita sátta. Ef þetta væri hennar mottó í vinnubrögðum þá væri ástandið í þjóðfélaginu öðruvísi og betra. Jóhanna er þekkt fyrir þvergirðingshátt og ósveigjanleika. Friðarspillir sögðu þingmenn um hana.
Það er því stórkostlegur brandari þegar Jóhanna segist vilja leita sátta. Reyndar er sáttatónninn eftir að hún braut jafnréttislög. Það hentar Jóhönnu að slá á létta strengi gæti það komið henni til góða en lagi að sýna hrokann og ósveigjanleikann bitni það á öðrum.
Ég vil leita sátta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hún er hún komin í felur einn ganginn enn. Hún lætur sig bara hverfa þegar sverfur að henni. Hún er nú ekki meiri bógur en það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.6.2011 kl. 20:53
Já hún vill leita sátta í:
1. Kvótamálinu
2. Aðgerðum fyrir heimilin
3. Launum seðlabankastjóra
4. Icesave
5. Ýmsum ráðningarmálum ríkisstjórnarinnar
6. Magma málinu
7. Ofl. ofl. ofl.
Já hún Jóhanna er ráðherra fólksins, hún hlustar, hunsar og hraunar svo yfir fólkið í landinu.
Björn (IP-tala skráð) 9.6.2011 kl. 21:07
fyrst af öllu þarf hún þarf að leita sátta við sjálfa sig, og læra að hlusta á aðra!!
Eyjólfur G Svavarsson, 10.6.2011 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.