Hvaða sprengju varpar Ólafur Ragnar í Alaska ?

Það hefur verið næsta víst að á ferðum sínum erlendis hefur Óalfur Ragnar,forseti,varpað sprengjum sem vakið hafa athygli í fjölmiðlafréttum erlendis. Svo hefur það verið einhver hópur hér heima sem þurft hefur að leggja dag við nótt til að leiðrétta yfirlýsingar Óalfs Ragnars og talað um að erlendir fjölmiðlar hafa mistúlkað orð forsetans. Reyndar merkilegt að þetta skuli nánast alltaf gerast í ferðum Óalfs Ragnars.

Menn bíða því spenntir eftir að fylgjast með hvaða sprengju Ólafur Ragnar lætur falla í Alaska.


mbl.is Ólafur Ragnar í Alaska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það efast ég um að aðrir stjórnmálamenn hér heima séu eitthvað betri en Ólafur hvað þetta varðar. Það eins við þá er að þeir eru ekki af nógu stóru kalíberi að eftir sé tekið. Ég er búinn að frétta nóg sjálfur hvað gengur á þegar þessir pólitíkusar funda á alþjóðavettvangi, en það virðist vera hópur manna í vinnu hjá ráðuneytunum sem ganga þeirra erinda að leiðrétta vitleysur þessarra galgopa.

Þetta mun ekki vera einskorðað við ákveðna flokka, heldur virðist sem tungumálaörðugleikar hrjái pólitíkusana...

Með kveðju

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 20.6.2011 kl. 16:22

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ólafur Ragnar á ekki í erfileikum með Tungumálin..

Vilhjálmur Stefánsson, 20.6.2011 kl. 20:01

3 Smámynd: Björn Emilsson

Kannkse hann komi inná kvótamálin, Pollack veiðikvótinn var nýlega aukinn í milljón tonn í Bering Sea

Björn Emilsson, 20.6.2011 kl. 20:43

4 Smámynd: Snorri Hansson

Ólafur er þjóðkjörinn og er skellegjasti málssvari íslenskrar þjóðar.

Snorri Hansson, 21.6.2011 kl. 09:29

5 identicon

Megi hann varpa sprengjum, vona bara að hann láti þær falla á rétta staði.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband