18.7.2011 | 13:07
Fylgist Össur með fréttum af ESB ?
Össur utanríkisráðherra var aldeilis brosmildur og kátur með forystumönnum ESB ríkja á dögunum. Össur sló um sig og sagði Íslendinga ekki þurfa á neinum undanþágum að halda í sjávarútvegi. Svo sannfærðir eru Samfylkingarmenn um að Ísland gangi í ESB að Merkel kanslari bauð okkur velkomna í bandalagið þegar Jóhanna heimsótti hana.
Margir spyrja í ljósi frétta af hrikalegri stöðu margra ESB landa hvað vil viljum eiginlega með því að ganga í klúbbinn. Er það virkilega eftirsóknarvert að sækjast eftir inngöngu með svo miklum látum eins og Össur boðar. Er eitthvað unnið fyrir okkur að ganga í klúbbinn þegar allt er að hrynja hjá ESB.
Hvað vinnst með upptöku Evru? Ekki er staða margra landa innan ESB þannig þrátt fyrir Evru.
Kannski verða svörin hjá Vinstri stjórninni í þessu eins og öðru, ykkur kemur það bara ekkert við. Svei mér þá, það lítur út fyrir að Össur fylgist ekki með fréttum af ESB ástandinu.
![]() |
Evran veikist gagnvart dal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 829240
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hárrétt að mesta hættan liggur í því að pólitíkusarnir hristi þennan samning fram úr erminni og blekki svo kjósendur til að samþykkja.
Mér sýnist Össur vera kominn í þann ham að honum sé til alls trúandi og öllum má vera ljóst að Stengrímur er tilbúinn í hvað sem er til að framlengja svanasöng sinn í pólitíkinni.
Árni Gunnarsson, 18.7.2011 kl. 15:30
Já hann Össur .... hann er eins og bróðir hans - hann Magnús .... sér ekki raunveruleikann fyrir DRAUGUM
Kveðja Maggi
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 18.7.2011 kl. 16:56
Evran er búin að styrkjast um tugi prósenda gagnvart Bandaríkjadalinum og má því vel við smá lækkun.
Því fer fjarri að slíkt sé hrun eða þvíumlíkt nema kannski í hausnum á ESB andstæðingum hér heima.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.7.2011 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.