Er skynsamlegt að fjölga stjórnarsinnum en draga úr áhrifum minnihlutans?

Eflaust er margt gott í tillögum stjórnlagaráðs. Ráðið hefur örugglega lagt mikla vinnu í að reyna að bæta stjórnarskrána. Reyndar er þetta ráð valdalaust því það eru þingmenn sem hafa síðasta orðið.Það er því með öllu óráðið hvernig Alþingi mun afgreiða tillögurnar.

Maður veltir fyrir sér hvort það er skynamlegt að þingmaður sem verður ráðherra þurfi að segja af sér og að varamaður hans taki við. Samkvæmt þessum tillögum myndi stjórnarsinnum fjölga um 10 á þingi,því ráðherrar hafa málfrelsi á þingi þótt þeir kæmu ekki til með að greiða atkvæði. Ansi er hætt við að þessi tillaga dragi úr áhrifum minnihlutans á þingi. Nú hefur einmitt verið rætt um það gegnum tíðina að auka þyrfti áhrif minnihlutans en ekki draga úr. Þessi tillaga stjórnlagaráðs gengur í þveröfuga átt.

Þessi tillaga stjórnlagaráðs er ekki skynsamleg.


mbl.is Ráðherrar víki af þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

það er þjóðin sem hefur síðasta orðið

Kristbjörn Árnason, 27.7.2011 kl. 14:44

2 identicon

Kristsbjörn: Það má svo sem deila um það hvort 37% kjörsókn gefi ráðinu svo sterkt umboð að þingið geti ekki breytt plagginu eða bara hent því í ruslið (sem verður líklega lendingin ef það stefnir í að tillagan kolfalli í þjóðaratkvæði).

En gefum okkur að það verði boriðn undir þjóðaratkvæði. Þýðir það að bannað sé að ræða um það?

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 28.7.2011 kl. 03:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband