Hroll hlýtur að setja að jafnvel hörðustu stuðöningsmönnum ESB aðildar við að heyra fréttir um hótanir ESB í garð okkar Íslendinga. Fram hefur komið að Maria Damanaki,sjávarútvegsstjóri ESB vill að innflutningsbann verði sett á íslenskar sjávarafurðir og að aðildaviðræður verði frystar. Þetta er gert vegna þess að Íslendingar eru að veiða makríl, se ekki er að skapi ESB. Boðskapur ESB er að við eigum að hlýða annars skulu við hafa verra af.
Merkilegt er miðað við þessar yfirlýsingar forystumanna ESB að hér á landi skuli Össur utanríkisráðherra halda því fram að við Íslendingar þurfum engar varanlegar undanþágur í sjávarútvegi í saningaviðræðum við ESB. halda menn virkilega miðað við frakommu ESB nú í okkar garð að einhver vilji sé til að við höldum okkar réttindum í sjávarútvegi. Gefur þessi tónn ESB tilefni til einhverrar bjartsýni um hagstæða samninga í sjávarútvegi og veiðum okkar Íslendinga.
Áhugi ESB að fá okkur í ESB er vitanlega til þess að ná í okkar fiskimið og geta stjórnað hvernig veiðum þar er háttað.
Hótanir ESB núna hljóta að fá marga sem héldu að ESB væri framtíðarlausn fyrir okkur að hugsa svolítið. Hótanir ESB núna sýna það svart á hvítu að forysta ESB er ekki að hugsa um hagsmuni okkar Íslendinga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður, en hvað eru Norðmenn að gera með að styðja ESB í þessu fyrirhugaða viðskiptabanni þegar þeir eru ekki einu sinni aðildarþjóð?
Ég get skilið skotana að þeim sárni þetta norðurflakk á makrílnum sem þeir telja sinn en norskir hafa einhverja allt aðra viðskiptahagsmuni í huga.
Kolbrún Hilmars, 28.7.2011 kl. 16:23
Ég held að það væri nær fyrir ESB að taka okkur inn með flýtimeðferð Össurar í stað þess að standa í vegi fyrir inngöngu okkar, því að þá gætu þeir skammtað sér kvóta á Makríl hér á Íslandsmiðum, og Össur gæti ekkert gert, ekki einu sinni sýnt þeim fingurinn. Ekkert vesen út af Hvalveiðum, því þær myndu stoppa sjálfkrafa.
Já Þeir eiga að taka össur á orðinu, að við þurfum ekki neina sérstakar undanþágur og hleypa okkur inn hið fyrsta.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.7.2011 kl. 17:11
Rafn, annað hvort gerast íslendingar aðilar að ESB uppréttir og stoltir eða kæra sig yfirhöfuð alls ekki um aðild. Í hvorugu tilvikinu ætti að vera þörf á neinum fj... undanþágum.
Kolbrún Hilmars, 28.7.2011 kl. 18:18
Er nafnið á esb ekki rangt? Heitir það ekki í raun Hrollabandalagið (HBL)?
Ómar Gíslason, 28.7.2011 kl. 18:26
Inn í sæluríkið skulum við með góðu eða illu. Kveðja Össur!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 28.7.2011 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.