Hvort skilar árangri fíflagangur Jóns Gnarr eða hugsjónabarátta Páls Óskars fyrir betra samfélagi?

Það var gamman að sjá þann gífurlega mannfjölda sem tók þátt í Hinsegin dögum á laugardaginn. Jón Gnarr borgarstjóri virðist haldinn mikilli þörf fyrir að vera aðalnúmerið á svona dögum. Alveg er með ólíkindum að lesa að hann ætlaðist til að borgarfulltrúar fylgdu sér eftir sem gæsir og átti það eflaust að sýna að þær fylgdu foringja sínum. Ekki einn einasti borgarfulltrúi var tilbúinn að taka þátt í skrípaleik Jóns Gnarr.

Mun líklegri til árangusr fyrir baráttu samkynhneigðra og baráttunni fyrir betra samfélagi ef framganga og málflutningur Páls Óskars. Af honum geislar einlægnin og málflutningur hans er málefnalegur. Páll Óskar er hann sjálfur og kemur þannig fram.

Það er mikill munur á framkomu þessara tveggja manna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband