10.8.2011 | 23:37
Flott staðsetning fyrir fangelsi.
Vinstri stjórnin hefur marg ítrekað lofað að vinna með Suðurnesjamönnum að atvinnuuppbyggingu. Enn hafa það eingöngu verið innatóm loforð þrátt fyrir fallegar myndatökur af ráherrum á fundum hér á svæðinu.
Nú vilja Sandgerðingar fá eitt stykki fangelsi í sitt sveitarfélag og benda þar á Rocvillesvæði norðan Keflavíkurflugvallar. Frábær staðsetning og gullið tækifæri til atvinnuuppbyggingar á Suðurnesjum.
Reyndar yrði það örugglega sárt fyrir þá útrásarvíkinga sem hugsanlega þurfa að dvelja þar að hafa útsýni yfir flugvöllinn og sjá allar einkaþoturnar og aðrar þotur koma og fara. Það myndi örugglega verða þeim mikil refsing.
En hugsanlega verður þetta einkafangelsisbygging ef Steingrímur J. fær að ráða. Þá má hugsa sér að einhverjar vistaverur verði innréttaðar eins og flottar einkaþotur þannig að það lini sársaukann vegna útsýnisins.
Auðvitað fengju fangar ekki slíkar vistarverur nema sem bónus.
En sem sagt ríkisstjórnin sem hingað til hefur svikið loforðin um að taka höndum saman með Suðurnesjamönnum um atvinnuuppbyggingu hlýtur að fagna þessu útspili Sandgerðinga.
Suðurnesjamenn vilja fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er náttúrulega hrein og tær snilld. Ef það er talinn skottúr að fara með alla landsbyggðarmenn um Keflavíkurflugvöll, sem þurfa að erindast til höfðuborgarinnar, ætti það ekki að vefjast fyrir lögguna að skjótast með fanga á Rockville-svæðið og ættingja, sem það vilja, að heimsækja síns nánustu þangað.
Benedikt V. Warén, 11.8.2011 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.