22.8.2011 | 18:40
Gleðifrétt fyrir Framsóknarflokkinn.
Það hlýtur að vera mikil gleðifrétt fyrir Framsóknarflokkinn að skuli nú vera staðreynd að Guðmundur Steingrímsson er að yfirgefa flokkinn. Það hefur örugglega verið erfitt fyrir þingflokk Framsóknar að hafa sendiboða Samfylkingarinnar innanborðs.
Það eru örugglega góð skipti fyrir Framsóknarflokkinn að hafa fengið Ásmund bónda úr VG til sín og að losna við Samfylkingarmanninn Guðmund.
Guðmundur sagður á leið úr Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist bara að Framsóknarflokkurinn fari að verða ansi álitlegur kostur, þegar hann verður búinn að fara í gegnum orma hreinsunina
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.8.2011 kl. 18:58
kannski bara gleðitíðindi fyrir alla. sjálfur er ég með opin huga fyrir ESB (aðildarsinni segja margir) og tel það bara gott að fá skarpari línur í t.d. þessi mál.
Rafn Guðmundsson, 22.8.2011 kl. 20:48
Eg samgleðst Framsólk að losna undan farginu !! Maður bara háfvorkennir Guðmundi ...en það er hans ....Og ánægð er eg með ÁSMUND !! En svo er alvg ótrúlegt að vera vellta þessu ESB enná áfam i umræðunni .Hefur fólk ekki eyru eða skilningarvit ...veit fólk ekki hvað er að gerast i umheiminum ?? Er það Sigmundur Davið einn sem skilur að það er ekki hægt að skipta um hest i miðri á ...... og betra se heima setið en á stað farið eins og öll tákn sýna núna .....Eg get undrast !!
Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 22.8.2011 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.