Landsdómur hlýtur að hafna pólitískum réttarhöldum.

Ákærurnar á hendur Geir H.Haarde fv.forsætisráðherra verða Steingrími J. og þingflokki hans til ævarandi skammar. Sama má einnig segja um nokkra þingmenn Samfylkingarinnar.

Það er svo fáránlegt að ætla að draga einn fyrrverandi ráðherra fyrir Landsdóm og gera hann einan ábyrgan fyrir hruninu að því er ekki hægt að una.

Það sjá allir að hér er gerð tilraun til að koma á pólitískum réttarhöldum í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar.

Vonandi hafnar Landsdómur þessari kröfu og vísar málinu frá.


mbl.is Landsdómur kemur saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, hann einn, það er viðustyggilegt.  Ætli hann sé ekki líka eini stjórnmálamaðurinn í heiminum sem verður dreginn fyrir dóm fyrir það?

Elle_, 1.9.2011 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 828350

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband