18.9.2011 | 17:12
Skiptir máli hvernig hvalur er drepinn eða hverjir drepa ?
Obama Bandaríkjaforseti hótar þvingunum á Íslendinga hætti þeir ekki hvalveiðum hið snarasta. Merkilegt,miðað við að Bandaríkjamenn sjálfir stunda það að drepa hvali. Er þetta ekki heilmikill tvískinnungur hjá Bandaríkjamönnum?
Athyglisvert var að heyra málsvara íslensku náttúruverndarsinna segja að það gengdi allt öðru máli með veiðar Bandaríkjamanna. Það væru ekki iðnaðarveiðar heldur frumbyggjaveiðar. Það skiptir sem sagt öllu hvernig og hverjir drepa.
Auðvitað eiga Íslendindar fullan rétt á að nýta sér hvalasofnana innan skynsamlegra marka. Reynist ekki markaður fyrir kjötið erlendis sjá menn ekki tilgang í veiðum þar sem arðsemin er ekki fyrir hendi. En ef markaður er til staðar eigum við auðvitað að hafa heimild til a veiða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að grænfriðungar og þeir sem gagnrýna hvalveiðar hér við land ættu að kynna sér hversu mikið eða mörg smáhveli,Höfrunga,hnísur og aðra hvali þeir drepa á túnfiskveiðiskipunum,það er algjört tabú að minnast á þetta,því kalla má svona slátrun fjöldamorð,en eru þeir ekki að stunda það á fólki víðsvegar um heiminn og kalla það að koma í veg fyrir hryðjuverk,það mundi engri annarri þjóð líðast svona háttalag nema ameríkönum,kanski rússum en ég efa það,en þjóðir heims standa og sitja eins og kanarnir vilja,þora ekki öðru,því annars er þeim hótað einhverjum aðgerðum í refsingarskyni fyrir að andmæla alheims-lögreglunni.
Sigurdur Thorsson (IP-tala skráð) 18.9.2011 kl. 22:44
Túnfiskveiðar kana í nót fara þannig fram að höfrungavöður eru leitaðar uppi á þyrlum þar sem höfrungurinn er í æti og túnfiskur undir í sama æti. Nótinn er kastað á höfrungavöðurnar og lokast þá túnfiskurinn og að sjálfsögðu einnig höfrungarnir inni í nótinni. Þegar nótin er dregin inn og þrengt að til að háfa túnfiskinn drepst mestallur höfrungurinn í nótinni og er ekki nýttur. Þannig drepa bandaríkjamenn höfrunga í tug- eða hundraðþúsundatali á hverju ári og eru þar með mestu hvaldráparar allra þjóða.
Þorvaldur Guðmundsson (IP-tala skráð) 18.9.2011 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.