Verður Jóhanna næst í röðinni hjá þingmanni Vinstri grænna?

Björn Valur hinn fullkomni þingmaður Vinstri grænna er nú að færa út kvíarnar. Nú finnst honum kominn tími til að ráðast að ráðmönnum í Evrópuríkjum. Forsætisráðherra Ítalíu kallar hann ræfil.Í leiðinni sendi hann nú ráðamönnum á Íslandi í ríkisstjórn Geirs H.Haarde tóninn.

Nú þegar Björn Valur hefur afgreitt forseta Íslands sem ræfil og bætt forsætisráðherra Ítalíu við auk fyyrri ráðamanna á Íslandi er spurning hvað Jóhanna Sigurðardóttir fær yfir sig.

Varla er Björn hættur. Jóhanna hefur setið manna lengst á þingi. Tekið þátt í fjölda ríkisstjórna,þannig að eitthvað hlýtur Björn Valur að kalla svona stjórnmálamann.

Jóhanna hlýtur að verða næst fyrir fúkyrðum Björns Vals.

Mikið rosalega er þeir heppnir hjá VG að eiga svona fullominn mann eins og Björn Val í sínum röðum.

björn Valur hlýtur að verða næsti formaður Vinstri grænna.

 


mbl.is Kallar Berlusconi „ræfil“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dettur enginn í hug sem ætti þann titil betur skilið en "hæstvirtur" (þeir eru kaldhæðnir þarna á alþingi) forsætisráðherra "vor" (eða frekar Baugs, útrásarvíkinga, skjaldborg um milljónerana, IMF, multi national corporation, fjárfestar á vegum kínverska kommúnistaflokksins og fleiri millar, því viss tegund kvenna, og karlmanna, er víst föl fyrir peninga undir hvað sem er, ekki satt? Hvað heitir það aftur? Ræfill? Eða eitthvað verra?)

Rekum ræflana úr gamla tukthúsinu! (IP-tala skráð) 21.9.2011 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828299

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband