Oddný ætlar að binda hendur Steingríms J.

Formaður Fjárlaganefndar Alþingis telur að Steingrímur J. hafi haft allt of frjálsar hendur og heimildir hans hafi verið allt of frjálsar. Auðvitað hafa flestir séð hvernig einræðislegir tilburðir og ákvarðanir hafa verið teknar af Steingrími J. Auðvitað á það að vera Alþingi sem tekur ákvarðanir en ekki einstaka ráðherrar. þeirra er að framkvæma það sem þingið ákveður.

Það hlýtur að vera ansi mikill áfellisdómur yfir formanni annars flokksins í stjórnarsamstarfinu að nau'ðsynlegt sé að setja sérstakar reglur og herða eftirlit og að taka sérstaklega fram að það þurfi að afmarka heimildir fjármálaráðherra.


mbl.is Heimildir ráðherra of rúmar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já áfellisdómarnir eru orðnir allt of margir til að þetta fólk sem nú stjórnar fái að halda því áfram!

Sigurður Haraldsson, 24.9.2011 kl. 01:17

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það ætti að vera búið að binda hendur Steingríms fyrir löngu, fyrir aftan bak, með járnhringjum og keðju!

Gunnar Heiðarsson, 24.9.2011 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband