Betra væri að losna við Steingrím J. og Ögmund heldur en lögreglumenn.

Þar einhver að vera hissa á því að lögreglumenn séu búnir að fa nóg. Lítilsvirðing stjórnvalda við lögregluna er algjör. Lögreglumenn hafa verið án kjarasamnings í 300 daga.Niðurstaða kjaradóms á kjörum lögreglumanna er skandall. Miðað við ástandið í þjóðfélaginu er meira en nauðsynlegt að löggæslan sé í góðu lagi.

Hvað eru þeir kommafélagar Steingrímur J. og Ögmundur eiginlega að hugsa? Eða eru þeir að hugsa?

Flestir eru örugglega sammála því að betra væri fyrir þjóðfélagið að Steingrímur J. og Ögmundur hættu sínum störfum heldur en lögreglumenn.


mbl.is Íhuga að segja sig úr óeirðasveitinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, það mættu ýmsir í alþingi hætta frekar en lögreglumenn. 

Elle_, 26.9.2011 kl. 19:03

2 identicon

er samstarf þessara ríkisstjórnarflokka ekki óðum að breytast í hræðslubandalag, hver höndin er upp á móti annari en hangið á stólunum í gegnum þykkt og þunnt og reynt að kenna öðrum um ófarirnar því þetta fólk sem situr núna á þingi fyrir stjórnarflokkana þorir ekki í kosningar því það veit sem er að bróðurparturinn af því mun ekki fá ráðningarsamninginn endurnýjaðan af kjósendum í næstu kosningum.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 26.9.2011 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband