Árni Páll vill afskrifa skuldir.Jóhanna vill verðtrygginguna burt. Samt gerist ekkert.

Öðru hvoru kemur Jóhanna forsætisráðherra fram með tárvot augu og segir að það gangi ekki að hafa verðtryggingu á lánunum. Jóhanna hefur barist fyrir þessu í mörg ár. Hennar tími kom  og ekkert gerist. Hagsmunasamtök heimilanna taka ekki lengur mark á orðagjálfrinu í Jóhönnu.

Árni Páll segist vilja afskrifa meira af skuldum heimilanna.

Það eru þrjú ár frá hruni. Það er eins og Árni Páll og Jóhanna geri sér ekki grein fyrir að þau eru í ríkisstjórn. Það hefur óskup lítið að segja allt fallega orðagjálfrið ef ekkert  gerist.

 


mbl.is Vill afskrifa meira en minna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einmitt Sigurður þetta er innantómt orðagjálfur og ekkert innihald, hvernig á fólk að treysta þessu liði?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.10.2011 kl. 18:46

2 identicon

Sæll.

Gott hjá þér að vekja athygli á þessu, nú heldur þetta fólk um stjórnartaumana og getur breytt því sem það vill ef það vill það raunverulega.

Nú er liðið svo langt á kjörtímabil þessa fólks að ekki er lengur hægt að kenna Sjálfstæðisflokknum eða einhverjum öðrum um allt - nú eru vandræðin og ráðaleysið augljóslega núverandi valdhöfum að kenna. Fleiri og fleiri aðilar kjósa að eiga ekki samskipti við stjórnvöld.

Helgi (IP-tala skráð) 7.10.2011 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828274

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband