Á eftir að semja kröfugerðina ?

Jóhanna Samfylkingarformður lagði áherslu á að nú þyrfti að útbúa kröfugerð vegna samninga við ESB. Er Jóhanna virkilega að segja okkur að Samfylkingin sé á fullu í aðlögun að ESB,en það liggi alls ekki ljóst fyrir hvar áhersluatriði okkar liggja. Er þetta boðlegt?

Það hlýtur að vera krafa okkar að Vinstri stjórnin upplýsi okkur um stöðu mála. Er það virkilega rétt að ríkisstjórnin hafi ekki sett fram skýr stefnumið varðandi kröfur okkar.

Skynsamlegast væri auðvitað að hætta þessum skrípaleik og draga  umsóknina til baka.


mbl.is Liggja samningsmarkmiðin ekki fyrir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband