9.10.2011 | 13:14
Á að bjarga Álftanesi á kostnað annarra sveitarfélaga?
Sveitarfélagið Álftanes er verulega illa statt.Álftanes skuldar 7,5 milljarða sem er gífurleg upphæð fyrir ekki stærra sveitarfélag. Nú hefur verið upplýst að Jöfnunarsjóður ætlar að leggja sveitarfélaginu til 1milljarð verði sveitarfélagið sameinað öðru.
Í viðtali við Ögmund innanríkisráðherra kom fram að framlagið muni ekki tæma sjóðinn en Ögmundur telur að framlagið geti auðvitað orðið til að skerða framlag til annarra sveitarfélaga.
Nú er það svo að mörg sveitarfélög þurfa að stóla á að framlag úr Jöfnunarsjóði verði ekki skert. Ætli Ögmundur að skerða framlög til sveitarfélaga mun það hafa veruleg áhrif á mörg sveitarfélög á landsbyggðinni.
Það gengur ekki ef bjarga á Álftanesi á kostnað annarra sveitarfélaga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með hafnarfjörð, skuldar hann ekki 30 milljarða ?
Mér finnst ótrúlegt hvað sveitarfélögum tekst að safna skuldum
Hvernig væri að fá bankana til að afskrifa eitthvað af þessu ?
Það var einhver umræða um að láta lífeyrissjóðina okkar taka þetta á sig, er ekki í lagi með þessa stjórnmálamenn ?
Emil Emilsson (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.