Er brýnasta málið að Ísland segi sig úr NATO?

Þingmenn Vinstri grænna með Guðfríði Lilju í forystu ásamt hluta þingmanna Hreyfingarinnar telur  þa ð eitt af helstu vandamálum þjóðarinnar að taka ákvörðun um úrsögn úr NATO. Það er athglisvert að VG  skuli setja þetta mál á oddinn. Eru ekki mörg mál sem mætti hafa ofar á verkefnalistanum en að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr NATO.

Merkilegt að Vinstri grænir skuli á þennan hátt gera tilraun til að ná til öfgamanna innan sinna raða. Þetta er athyglisvbert í ljósi þess eru VG að vinna á fullu í aðlögunarferli inní ESB. Þar sjá Vinstri grænir ekkert athugavert við að afhenda mikið af völdum til hinna háu herra í Brussel.

Þjóðin sér í gegnum svona yfirklór Vinstri grænna. Vera okkar í NATO er ekki stóra vandamálið. Stóra vandamál íslensku þjóðarinnar er að þingmenn VG hafa svikið sína stefnu í ESB málinu.Stóra áhyggjumálið er að þingmenn Vinstri grænna eru á fullu í aðlögunarferli í ESB.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 828258

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband