Mun Atli biðja Geir afsökunar og leggja til að draga ákæruna til baka?

Nú er Atli Gíslason,þingmaður Vinstri grænna á fullu að biðja kjðósendur sína afsökunar á að hafa afvegaleitt þá.Það er virðingarvert að Atli skuli loksins sjá að það var ljótur leikur að hvetja fólk til að kjósa Vinstri græna. Miðað við ljósið sem kviknað hefur í höfði Atla hlýtur hann nú að sjá hversu ljótur leikur það vara að ákæra Geir H.Haarde og senda hann fyrir landsdóm. Auðvitað var Atli á  þeim tíma sýktur af VG veirunni,sem hann er nú að losa sig við.

Eftir að Atli hefur losað sig úr hrömmum Steingríms J. hlýtur hann nú að stíga fram og biðja Geir H.Haarde afsökunar á sínum fyrra illa pólitíska hugsunarhætti. Eftir að Atli losnaði við VG veiruna vill hann örugglega ekki hafa þann stimpil að hafa beitt sér fyrir pólitískum réttarhöldum gegn Geir.

Það er að koma betur og betur í ljós að Geir stóð sig frábærlega og geði nákvæmelga það eina rétta þegar allt bankakerfið hrundið.

Næsta skref Atla hlýtur að verða það að flytja tillögu á Alþingi að draga málaferlin gegn Geir til baka.


mbl.is Aðalmeðferð 5. mars nk.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K.H.S.

Geir Harde er einn af  vönduðustu mönnum sem hafa boðið sig fram til þjónustu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og verið valinn þar til forystu .

Hann er heill og hreinn, kann ekki klæki, né baktjaldamakk.

Það að flokkssystkyni hans skuli ekki láta meira í sér heyra, jafnvel öskra af vandlætingu yfir aðförinni að honum , er mér lítt skiljanlegt. 

K.H.S., 29.10.2011 kl. 15:59

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

ESB klíkan í Sjálfstæðisflokknum ætlar sér að ná völdum og því er þeim í mun að Geir verði slægður.  Þetta er ógeðslegt apparat þessi flokkur, eins og er.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.10.2011 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband