Einn fannst sem trúir á evruna,Jóhanna Sigurðardóttir.

Fjölmiðlar um allan heim greina nú frá því að það hrikti í stoðum evrunnar. Grikkland er að falli komið með sína evru. Allt er í óvissu með framtíð evrunnar og ESB.

Allt þetta breytir engu fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur. Hún sagði í dag að hún hefði mikla trú á evrunni.Jóhanna er stödd í Danmörku og þótt Danir séu miklir húmoristar geta þeir varla toppað Jóhönnu.

Samfylkingin neitar að horfast í augu við staðreyndir og lemur hausnum við steininn.Hvernig í óskupunum er hægt að halda fram að upptaka eru hér bjargi einhverju.

Og svo dansa Vinstri grænir með í aðildarerlinu að ESB og evrunni.


mbl.is Hriktir í stoðum evrunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Sigurður minn.:

Berðu virðingu fyrir þér eldra fólki. Jafnvel þó það bulli út um eyrun á sér og sjái ekkert sem aðrir sjá. Segðu barasta já já Jóka mín, þetta kemur allt saman. Þetta jafnar sig allt saman. Alveg eins og maðurinn sem skeit í sig á hestbaki, sagði eitt sinn. Bara ríða nógu lengi og halda sér í sæti. Þeta jafnar sig allt saman. Lyktar illa af og til, en einn góðan veðurdag hafa allir gleymt því.

Halldór Egill Guðnason, 2.11.2011 kl. 04:17

2 identicon

þær eru margar og slæmar lausu skrúfurnar  á ferðinni i höfðinu á Stjórnarliðinu núna

Ranghildur H (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 05:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband