Stóra hrotumálið rætt á Alþingi.

Það er oft ansi mikið hvassviðri í kringum Ólínu Þorvarðardóttur þingkonu Samfylkingarinnar. Ólína lítur stórt á sig og sem fyrrverandi skólameistari tekur hún alvarlega á málum sofi menn undir hennar málflutningi hvað þá ef menn hrjóta.

Á Alþingi í gær ræddi Ólína sérstaklega um ósvífni Árna Johnsen að hafa sofið og hrotið undir ræðu sinni. Árni mótmælir þessu harðlega. Já, þau eru mörg málin sem rædd eru á þingi. Nú má spyrja að því hvort ræða Ólínu hafi verið svona leiðinleg eða löng að þingmenn hafi alls ekki getað haldið sér vakandi.

Auðvitað er það þá mjög ámælisvert af Árna Johnsen að hafa hrotið og þar með haldið vöku fyrir öðrum þingmönnum undir ræðu Ólínar.

Já, virðing Alþingis er sífellt að aukast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Hafi einhver dottað undir ræðu Ólínu, segir það meira um hana en þann sem dottaði.

Gunnar Heiðarsson, 9.11.2011 kl. 17:41

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Segi það með þér Gunnar! Ef einhver hefði dottað þegar ég talaði í bæjarstjórn, bæjarráði eða annarstaðar hefði ég orðið stórmóðguð.

.Að vísu var ég frekar fámál en meinyrt í þessum ófagnaði..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.11.2011 kl. 18:46

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

En Ég á margar góðar minningar um góð störf í þágu míns bæjarfélags. störf sem voru unnin af heilindum og án allra heimtinga. Siggi Þú þekkir þetta.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 11.11.2011 kl. 18:53

4 identicon

GH hittir naglann á höfuðiðð!!

Helgi (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband