25.11.2011 | 18:50
Er Samfylkingin að gefast upp á Vinstri grænum?
Er nú komið að því að Samfylkingin er að gefast uppá Vinstri grænum. Auðvitað hljóta margir Samfylkingarþingmenn að sjá að stopp stefna VG gengur ekki. Við munum ekki ná okkr upp ef ekki má fara í neinar framkvæmdir. Vinstri grænir hafa talað gegn álverum gegnum tíðina og sagt að eitthvað annað þyrfti að koma til. Með hugmyndum Kínverjans um uppbygginu ferðaþjónustu héldu margir að VG myndi fagna. Nei,þá er allt ómögulegt við það.
Kristján Möllur og Sigmundur Ernir hafa sagt að ef Ögmundur neitaði erindinu styddu þeir ekki lengur ríkisstjórnina. æArni Páll ráðherra er á svipuðum nótum um samstarfið.
Það bendir Því margt til að dagar Vinstri stjórnarinnar verði ekki margir til viðbótar.
Vekur spurningar um samstarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki er ég viss um að þreytan í ríkisstjórninni snúist um Núbó eða andstöðu gegn álverum. Það er ágætt að rifja það upp í þessu skyni að það voru þingmenn Samfylkingarinnar Mörður og Magnús Orri Schram sem fögnuðu mjög þegar álverið var slegið af.
Ég gæti trúað því að það sé mikil spenna í þinginu vegna fjárlagafrumvarpsins og þá reynir á.
Sigurjón Þórðarson, 25.11.2011 kl. 19:12
Sigurður..Nú vona ég að við meigum gleðjast yfir að það er vonandi stutt í kosningar...
Vilhjálmur Stefánsson, 25.11.2011 kl. 20:08
Því ekki bara að leyfa kínverjanum að taka á leigu kannski 200 hektara land og þar gæti hann byggt upp ferðaþjónustu og golfvöll og svoleiðis því það er miklu ódýrara en að borga stórfé fyrir land sem skilar engu.
valgeir einar ásbjörnsson (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 21:19
Heill og sæll Sigurður, var ekki Ögmundur að fara eftir íslensku lögum ? átti hann að sniðganga þau ???. Maður botnar stundum hvorki upp né niður í ykkur þessum svokölluðu stjórnmálamönnum.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.11.2011 kl. 23:27
það er vonandi að þessir þreyttu lifdagar Rikisstjórnar seu senn á enda !...það er reyndar löngu ljóst að Samfó hefur vilja losna við VG ...það er ekki nytt með þessu tunglinu ! En ætli hangi ekki ymislegt á spitunni núna fleira en sprunginn Kinverji !
Ransy (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 23:31
Nú er ég ekki sammála Sigurði. Ögmundur fór eftir lögum eins og ég skildi það. Við getum ekki miðað við samfylkingarmenn sem brjóta lög og stjórnarskrá ef þeim sýnist.
Elle_, 26.11.2011 kl. 13:00
Já og VIÐ, kjósendur á íslandi, erum búnir að gefast upp á Samfylkingunni, jafnvel hún áttar sig á því. En þeir munu hanga eins og hundar á roði á völdunum til næstu kosninga. Þá mun Samfylkinginn þurkast út.
Dexter Morgan, 26.11.2011 kl. 14:57
Vonandi Dexter vonandi! En næst verðum við að kjósa eitthvað annað en fjórflokkinn því að við verðum að þurka hann út líka!
Sigurður Haraldsson, 26.11.2011 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.