Eru Jón Bjarnason og Steingrímur J. í sama flokki?

Ć,mađur hefur hálfgerđa samúđ međ Jóni Bjarnasyni fyrrum ráđherra. Jón er sannur Vinstri grćnn og les stefnuskrá flokksins á hverju kvöldi áđur en hann leggst til svefns. Sá stóri misskilningur hefur veriđ hjá Jóni ađ ţađ beri ađ fara eftir stefnuskrá VG. Steingrímur J. henti ţessari stefnuskrá VG um leiđ og hann settist í ríkisstjórn. Steingrímur J. hefur á náttborđinu ađlögunarferli ađ ESB og dugi ţađ ekki til ađ sofna má alltaf grípa til ESB bćklings Samfylkingarinnar.

Veslings Jón Bjarnason gat ekki lengur setiđ í ríkisstjórn Jóhönnu međ ţađ hugarfar ađ ćtla ađ vera trúr stefnu síns flokks. Steingrímur J. segist ekkert óttast ađ menn yfirgefi VG ţótt flokkurinn hafi tekiđ U- beygju í ESB.

 


mbl.is Eigum ekkert erindi í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er góđ spurning, en ţá kemur líka upp í hugan eitthvađ sem heitir fals og flárćđi sumra.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.1.2012 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband