Húrra fyrir Hreyfingunni.

Hver er eiginlega staða ráðherra eftir dóm Hæstaréttar? Alþingi samþykkir lög eftir tillögu ráðherra sem stenst ekki stjórnarskrána. Ætla þingmenn og ráðherrar sem samþykktu að láta eins og ekkert sé og sitja bara áfram. Árni Páll segist núna fagna dómnum. Ekki finnst mér þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hafa staðið í lappirnar í þessu náli.Hvað voru þeir eiginlega að hugsa að sitja hjá. Nú hélt ég að nógu margir þingmenn allavega Sjálfstæðisflokksins væru með lögfræðimenntun og ættu þess vegna að geta sett sog inní málið.

Eini þingflokkurinn sem stóð í lappirnar og greiddi atkvæði gegn tillögu Árna Páls var Hreyfingin. Þingmenn Hreyfingarinnar stóðu með almenningi í þessu máli.
Athyglisbert er einnig að sjá að 27 stjórnarþimgmenn sögðu já og brutu þannig stjórnarskrána. Merkilegt að vinstri stjórnin kom málinu í gegn með minnihluta atkvæða. Það geta þeir þakkað þingmönnum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki bezt að drífa þessi 27 í Landsdóm við hliðina á Geir Haarde?

Landsdómur hefur verið settur, þannig að þetta ætti ekki að taka langann tíma að fá út úr því skorið hvort þetta voru landráð eða ekki.

Kveðja frá Las Vegas

Johann Kristinsson (IP-tala skráð) 16.2.2012 kl. 21:19

2 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Sammála þessu , og þetta vekur upp spurningu hvort ekki sé nauðsynlegt að tryggja með lögum og stjórnarskrá að engin lög teljist samþykkt nema meiri hluti allra þingmanna samþykki. Semsagt alltaf skuli minnst 32 þingmenn standa að baki lagasetningu með jáyrði sínu!

Kristján H Theódórsson, 17.2.2012 kl. 11:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband