23.2.2012 | 10:23
Vinna fyrir fólkið með fólkinu.
Það er virkilega ánægjulegt að Geir Jón Þórisson hafi tekið ákvörðun um að bjóða sig fram sem annar varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Geir Jón hefur rækilega sannað sig í starfi sem áhrifamikill maður. Geir Jón á mjög auðvelt að setja skoðanir sínar fram á einfaldan hátt sem allir skilja. Hann er fulltrúi þess gamla og góða sem Sjálfstæðisflokkurinn stóð fyrir og á að standa fyrir.Það væri mikill styrkur fyrir flokkinn að fá Geir Jón i forystuna nú á erfiðum tímum. Það er alveg öruggt að Geir Jón mun vinna fyrir fólkið með fólkinu. Vonandi hugsa trúnaðarmenn flokkssins á sama veg og velja Geir Jón.
Geir Jón gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á nú að flæma fylgið frá Sjálfstæðisflokknum?
Boring (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 10:29
Gaaaaaaaaaaas - alega gott!
Lilli (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 10:34
Sæll.
Því fleiri frambærilegir frambjóðendur því betra. Núverandi forysta er í það minnsta ferlega slöpp og lin svo brýn þörf er á nýju fólki.
Helgi (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 11:19
Þar fer maður sem teflir fram eigin verðleikum en ekki sölumennsku lýðskrumarans eins og margir okkar stjórnmálamanna því miður.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 12:49
Flottur Geir jón..var að hlusta á hann á Sprengisandi!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.2.2012 kl. 11:08
Geir Jón er ábyrgur og vandaður maður og þeim góðu eiginleikum búinn að geta náð til fólks á jákvæðan og góðann hátt með vitrænu samtali á jafnréttisgrundvelli.
Ég vil svo sannarlega sjá hann í þessari stöðu
Þórólfur Ingvarsson, 26.2.2012 kl. 20:06
Ji, hvað ég er sammála pistlinum og ykkur sem styðjið Geir Jón. Held hann sé fastur fyrir, sterk persóna. Hissa samt, bjóst ekki við honum og bara datt hann ekki í hug sem stjórnmálamann.
Elle_, 27.2.2012 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.