Kristján er flottur prestur Eyjamanna.

Kristján Björnsson sóknarprestur í Eyjum hefur stađiđ sig sérlega vel. Allir sem ég heyri í frá Vestmannaeyjum segja hann sérlega geđugan og góđan prest. Hann hefur falliđ mjög vel inní samfélagiđ í Eyjum. Ég hitti hann fyrir fáeinum dögum úti í Eyjum ţegar tengdapabbi fagnađi 90 ára afmćli sínu. Ađ venju var Kristján léttur og skemmtilegur.

Auđvitađ geta allir skiliđ ađ menn vilja klifra dálítiđ upp metorđastigann hvort sem ţađ er í íţróttum,pólitík eđa onnan kirkjunnar. Kristján mun örugglega sóma sér vel sem vígslubiskup fái hann embćttiđ.
En fyrir Eyjamenn verđur ţađ heilmikill missir fari hann á ađrar slóđir. En svona gengur lífiđ, menn fara og koma. Verđi ţađ hlutskiptiđ ađ Kristján fari í nýtt embćtti kemur vomnandi einhver góđur í stađinn. Ţađ skiptir nefnilega ansi miklu máli ađ í sveitarfélaginu sé starfandi góđur prestur sem hefur áhuga fyrir velferđ byggđarlagsins.


mbl.is Kristján býđur sig fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 828257

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband