Íslandsmeistari þingmanna í málþófi hótar.

Jóhanna Sigurðardóttir á Íslandsmet þingmanna í málþófi. Hún talaði samfellt í rúmar 11 klukkustundir í pontu Alþingis fyrir nokkrum árum. Þessi ræðutími minnir mun meira á leiðtoga kommúnistaríkja heldur en hér á Íslandi. Castró á Kúbu var t.d. mjög þekktur fyrir sínar löngu ræður.Nú virðist Jóhanna vera með allt aðrar skoðanir á að málin séu rædd. Nú skammar hún Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn fyrir að vilja ræða málin. Nú skulu mál Jóhönnu keyrð í gegn án mikillar umræðu. Jóhanna sýnir enn og aftur Alþingi lítilsvirðingu og beitir hótunum. Ef þið hættið ekki að tala verðið þið sitja hér á þingi langt fram á sumar.

Bíddu við. Eru þingmenn ekki á árslaunum? Er eitthvað athugavert við það þótt þeir séu í vinnu í maí og júní líka?

Þingmenn verða að stoppa yfirgang Jóhönnu og Steingríms. Það er ekki boðlegt að henda fyrir ingmenn illa undirbúnum málum og heimta að þau séu rædd án umræðu.

 

 


mbl.is Fundað fram á sumar ef þarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

"fyrir nokkrum árum"

LOL

Sleggjan og Hvellurinn, 3.5.2012 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 828253

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband