22.6.2012 | 17:02
Jóhanna hlýtur að segja af sér.
Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar braut jafnréttislög. Jóhanna hefur á í 34 ár verið manna hörðust að aðrir ættu að axla ábyrgð á gjörðum sínum. Nú er komið að henni sjálfri að standa við stóru orðin. Jóhanna braut jafnréttislögin og á ekkert val. Hún verður að segja af sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur einhver stjórnmálamaður á Islandi þurft að segja . af ser !!!! Þá væru þuingsalir okkar tómir !
Erla Magna Alexandersdóttir, 22.6.2012 kl. 19:49
Já ..... Guðmundur Árni Stefánsson .... sagði af sér eftir mun minni afglöp en Jóhanna !!!!!!!!!!!!!!!!
OG hann stóð stærri og meiri maður á eftir .............
EN það getur alls ekki átt við Jóhönnu ...... hún er ósnertanlega ..... eins og Jóhanna af Örk !!!!!!!!!!!
Heilög ...... slepuleg ...... og ????????????????????????????????????????
Kveðja Maggi
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 22.6.2012 kl. 22:02
Það er eiginlega ljótt að bera saman Jóhönnu af Örk og þessa kvensnift sem hefur ekki snefil af reisn yfir sér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.6.2012 kl. 22:32
Alveg er ég viss um að hún er límd við stólinn. Þegar þeir tæmdu alþingissallinn um daginn til að undirbúa innsetningu Ólafs Ragnars, sá ég að þeir báru hana út á stólnum heim til Jónínu.
Reyndar er Ísland komið með heimsmet, í hinum siðmenntaða a heimi, í því hve langt ráðamenn geta faríð í ósóma og svínaríi. Eitt sinn þurfti ráðherra í Danmörku að segja af sér því einkaritari hans hafði óvart skrifað vindlakassa fyrir boð heima hjá ráðherranum á ríkið.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.6.2012 kl. 04:42
Já það virðast engin takmörk vera fyrir hve þetta fólk leyfir sér. Burt með þetta lið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.6.2012 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.