Eyjamenn hćkka lćgstu laun.

Fjölmiđlar greina nú frá ţví ađ bćjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafi samţykkt ađ hćkka lćgstu laun um 6%. Bćjaryfirvöld í Vestmannaeyjum stíga međ ţessu frábćrt skref sem hlýtur ađ leiđa til ţess ađ mörg önnur sveitarfélög feti einnig ţessa braut svo og fyrirtćki. Vinstri stjórnin fer mikinn og talar um velferđarstjórn sína og ađ hún gćti sérstaklega ađ hagsmunum ţeirra lćgst launuđu. Ţar er bara um ađ rćđa orđin tóm. Aftur á móti sýna Elliđi og félagar í Eyjum ađ ţeir láta verkin tala og hćkka lćgstu launin.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

´Hver borgar Sigurđur . Getur bćrstjórnin í Sandgerđi hćkkađ laun sinna starfasmanna.Er ţađ svo.

Sigurgeir Jónsson, 2.8.2012 kl. 02:20

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Á víst ađ vera bćjarstjórnin.

Sigurgeir Jónsson, 2.8.2012 kl. 02:21

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sumir geta en ađrir ekki.

Sigurgeir Jónsson, 2.8.2012 kl. 02:24

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sjálfstćđisflokkurinn í Vestmannaeyjum gefur vont fordćmi sem er ekki í  samrćmi viđ stefnu flokkssins frá upphafi.Obinberir starfsmenn eiga ekki ađ njóta neinna forréttinda umfram ađra launamenn í landinu.Flokkurinn á eftir ađ tapa á ţessu frumhlaupi sínu.

Sigurgeir Jónsson, 2.8.2012 kl. 02:32

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Á ađ vera sjálstćđismanna í Vestmannaeyjum.

Sigurgeir Jónsson, 2.8.2012 kl. 02:35

6 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Er ekki veriđ ađ tala um ađ hćkka lćgstu launin ?

 Vćri ekki frábćrt ef ţau fyrirtćki sem vel standa syndu í verki ađ ţau meta vinnuframlag síns fólks ? Verkamanna- Ekki Bankastjóra !

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.8.2012 kl. 14:10

7 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Elliđi er flottur:)

Ţórólfur Ingvarsson, 4.8.2012 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband