21.8.2012 | 20:39
Hræsni Jóhönnu.
Jóhanna Sigurðardóttir segir að alls ekki megi hætta í ESB vegferðinni. Jóhanna segir að ekki megi fyrir nokkurn mun taka réttinn af þjóðinni að fá að kjósa um ESB samning. Hún blæs á rök VG ráðherranna að rétt sé að staldra við. Staðan sé þannig í ESB að það sé full ástæða að staldra við og meta stöðuna að nýju.
Hrlsni Jóhönnu er mikil þegar hún beitir þeim rökum að þjóðin eigi að ráða. Hvers vegna má ekki spyrja þjóðina hvort hún vilji þetta ESB ferli. Ekki vildi Jóhanna leyfa þjóðinni að kjósa hvort hefja ætti viðræður.Ef Jóhönnu væri svona annt um að þjóðin fái að ráða þá hlýtur hún að samþykkja að þjóðin kjósi um það hvort haldið verður áfram í ESB vegferðinni.
Hefur nokkur trú á að Jóhanna samþykki það?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún getur ekkert annað sagt,þarf ekki að sitja fyrir svörum eins og ráðherrar allra tíma á Íslandii hafa gert,hún kemur svellköld fyrir sjónvarpsvélarnar,því enginn spyr óþægilegra spurninga.
Helga Kristjánsdóttir, 21.8.2012 kl. 21:06
Auðvitað blæs jóhanna á VG liða því þeir gera eins og hún segir stólarnir og sófi Steingríms skipta þau meira en fólkið í landinu
Jón Sveinsson, 21.8.2012 kl. 21:08
Auðvitað hefur þú rétt fyrir þér hvað Jóhönnu varðar. Öllu meira áhyggjuefni er þó grút máttlaus stjórnarandstaðan. Þar standa þeir í stafni Sigmundur Kögunar og Bjarni Vafningur fyrir heldur ófrýnilegu liði og þó svo "framsókn" hafi að nafni til mokað flórinn, þá eru núverandi hirðmenn Engeyjar lauksins illræmdir og ekki viðbjargandi, þó ekki sé meira sagt. Hvað Steingrím J Sigfússon varðar, þá virðast fréttamenn nú endanlega vera hættir að reyna að ná í hann. Skyldi hann vera flúinn eða "umflúinn"?
Jónatan Karlsson, 21.8.2012 kl. 21:42
Já jónatan Jóhanna og steingrímur skiptast á að láta sig hverfa tala bara annað í einu tóma steypu.
Jón Sveinsson, 21.8.2012 kl. 21:49
Jóhanna og allt stjórnarliðið felldi það í atkvæðagreiðslu á alþingi, að þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarsamning yrði bindandi. Þannig er hægt að finna sér einhverja afsökun (samvizkan eða skynsemnin verði að ráða etc), til að fara ekki eftir niðurstöðunni. Það er rangt að segja, að Jóhanna vilji láta þjóðina ráða. Hún vill ráða sjálf. http://www.althingi.is/dba-bin/atkvgr.pl?nnafnak=41078
Sigurður (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 22:50
Ég vona að þau eigi bæði eftir að hljóta dóm fyrir störf sín, þau hafa margbrotið lög og eins þverbrotið það traust sem þeim var sýnt með því að velja þau til forystu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.8.2012 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.