Hvað varð um Skjaldborg fjármálaráðherra?

Oddný G.Harðardóttir Samfylkingarþingmaður og núverandi fjármálaráðherra sagði nýlega að vinstri stjórnin hefði sérstaklega unnið að því að gæta hagsmuna þeirra verst settu í þjóðfélaginu.Mikil leit hefur staðið yfir í langan tíma að Skjaldborginni,sem Samfylkingin lofað fyrir heimilin. Loksins var upplýst að Oddný hefði fundið Skjaldborgina og nú væru allir á grænni grein.Eitthvað virðist þetta hafa farið framhjá mörgum á Suðurnesjum miðað við staðreyndirnar sem lagðar eru fram í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.Allavega hefur þetta farið illa framhjá Oddnýju fjármálaráðherra. Oddný hefur örugglega gleymt að líta á atvinnuleysistölurnar og hversu margir hafa flutt í burtu af svæðinu bæði til annarra staða hér á landi og erlendis.Lang hæsta hlufall á vanskilaskrá er á Suðurnesjum. Allt segir þetta sína stöðu um afkomu fólks.

Það má vel vera að Oddný hafi fundið Skjaldborgina undir ráðherrastól sínum, en fáir aðrir  hafa orðið var við hana.


mbl.is Tugir manna að missa bótarétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel mælt.

anna (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband