24.8.2012 | 11:34
Fór Jóhanna og kvaddi Ólaf Ragnar?
Eitt af stóru málunum hjá Jóhönnu Sigurðardóttur er hvort hún sem handhafi forsetavalds eigi að fylgja forsetanum á flugvöllinn og taka í hendina á honum. Jóhanna getur ekki hugsað sér að uppfylla þetta ákvæði sem er í hennar starfslýsingu. Aftur á móti virðist Jóhanna ekkert hafa á móti launagreiðslunni sem hún fær ,þar sem gert er ráð fyrir að hún kveðji Ólaf Ragnar og taki á móti honum við heimkomu.
Auðvitað má feila um þessa hefð. Spurning hvort það sé ekki full ástæða til að breyta þessu eins og hugmyndir hafa verið uppi um. Þetta er allt of mikil kóngalykt af þessu fyrirkomulagi.
Frægt varð á sínum tíma þegar Össur utanríkisráðherra neitaði að fara í ferð með Ólafi Ragnari. Össur sagðist ekki vera neinn töskuberi fyrior Ólaf Ragnar. Og nú neitar Jóhanna að vera í fylgdarþjónust fyrir Ólaf Ragnar. Já,forsetinn er ekki í miklu uppáhaldi hjá Samfylkingunni.
Ólafur Ragnar í Alaska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dönsk kóróna framan á alþingishúsinu við Austurvöll er skýrt dæmi um að Ísland er enn undir stjórn Dönsku kórónunnar, og með aðstoðarkónginn Ólaf Ragnar Grímsson sem útibústjóra Danakonungs á Íslandi.
Þessi útibústjóri Danakonungs á Íslandi fór fyrir nokkrum misserum síðan til Suðurpólsins með sinni ágætu eiginkonu.
Alaska hefur líka oft verið aðstoðarkóngi Danmerkur á Íslandi heillandi heimsóknar-staður.
Það væri fróðlegt að vita hvað er í gangi á bak við tjöldin, og handan hafs og jarða. En almenningur á Íslandi og víðar fær víst ekki að vita hvað er verið að skipuleggja.
Umhugsunarvert, eða er það ekki?
Jóhanna Sigurðardóttir ræður engu á Íslandi.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.8.2012 kl. 14:30
Erum við kannski enn að borga tíund til Danakonuns/drottninu.?
Valdimar Samúelsson, 25.8.2012 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.