Nýr flokkur Jóns og Bjarna?

Það hefur ansi mikið kvarnast úr þingflokki Vinstri grænna á þessu kjörtímabili. Menn hafa gengið í aðra flokka,eru utanflokka og svo stofnað ný stjórnmálasamtök. Menn yfirgefa VG vegna svika við stefnuskrána, foringjaræðis og að ekki séu leyfðar aðrar skoðanir en formaðurinn hefur, sem Björn Valur sér um að túlka.

Nú berast fréttir af óánægju Jóns Bjarnasonar fyrrverandi ráðherra og meðreiðarsveins hans Bjarna Harðarsonar. Hér eru á ferðinni miklir anstæðingar ESB. Bjarni var Framsóknarmaður en hélt í sínu sakleysi að hann myndi best tryggja að Ísland veðraði sig ekki upp við ESB með að ganga í VG. Bjarni hélt að VG færi eftir sinni eigin stefnu,en komst að öðru.

Nú velta menn því fyrir sér hvort þeir félagar séu byrjaðir að undirbúa enn einn nýja flokkinn.


mbl.is Bjarni og Jón mættu ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband