Villikettir stoltir að vera villikettir.

Jóhanna Sigurðardóttir kallaði á sínum tíma þá þingmenn VG, sem voru alveg tilbúnir að krjúpa fyrir sér villiketti.Í morgun var Jón Bjarnason fyrrum ráðherra og einn af villiköttunum í spjalli í þættinum Í bbítið á Bylgjunni. Spurður út í villikattatalið svaraði Jón að villikettir væru stoltir að vera villikettir.

Athyglisvert var að heyra Jón tala um formann sinn Steingrím J. hann líkti vinnubrögðum Steingríms J. við einræðisherra. Frekja og yfirgangur Steingríms J. væri þannig. Er nema von að þessi flokkur sé gjörsamlega búinn að missa allt traust kjósenda.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Steingrímur J á ekki langt í það að verða einræðisherra. Hann er nú þegar valdamesti maður á Islandi, og ekkert lát er á. Hefur þegar lýst yfir áframhaldandi ´vinstri stjórn´. Hann veit sem er að meirihluti er fyrir hendi. Næsta kjörtímabil verður afdrifaríkt fyrir þjóðríkið Island.

Björn Emilsson, 28.8.2012 kl. 18:02

2 Smámynd: Sólbjörg

Það er einræðisstjórnun á Íslandi í dag. Fyrirkomulag flokksráðsfundanna um helgina er bara ein af mörgum birtingamyndum einræðisins.

Sólbjörg, 28.8.2012 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband