28.8.2012 | 21:26
Hvers vegna aðrar reglur hjá ráðherrum?
Opinberir starfsmenn þurfa að láta af störfum þegar þeir ná 70 ára aldri. Það eru alveg hreinar línur þar um. Hvers vegna gilda ekki nákvæmlega sömu reglur þegar í hlut eiga þingmenn eða ráðherrar. Það er athyglisvert að fylgjast með umræðunni og vangaveltunum um það hvort Jóhanna Sigurðardóttir ætli áfram að gefa kost á sér til þingmennsku,formennsku og væntanlega til að gegna ráðherrastarfi. Jóhanna verður 70 ára nú í október n.k. Það ætti því að vera sjálfsagður hlutur,sem ekki þarf að ræða neitt frekar að Jóhanna hætti við 70 ára aldur eins og öðrum opinberum starfsmönnum ber skylda til. Eða hvað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki ósköp einfalt að kjósendur fá einfaldlega að ráða hvort þeir treysta sjötum stjórnmaálmanni eða ekki — og ættu alltaf að fá að ráða því óháð almennum reglum um starfsmenn ríkisins, sem kjósendur koma hvergi nálægt við val á, né geta þeir lýst á þeim traust eða vantraust.
Með nákvæmlega sama hætti og kjósendur meiga kjósa tuktúslimi (Árna Johnsen) eða hafna þeim þó svo þeir yrðu aldrei ráðnir í svo áhrifamiklar opinberar trúnaðarstöður án aðkomu kjósenda sjálfra.
Helgi Jóhann Hauksson, 29.8.2012 kl. 04:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.