Forval,uppstilling,opið, lokað prófkjör eða uppstilling.

Nú styttist óðum í Alþingiskosningar.Samkvæmt væntingavístölu eykst bjartsýni landsmanna með hverjum mánuðinum sem styttist í kosningar.Flesir hlakka til þess tíma þegar vinstri stjórninni verður gefið langt frí. Stjórnmálaflokkarnir eru nú á fullu að ræða hvaða fyrirkomkulag eigi að gilda við val á framboðslista.

Ég vænti þess að kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í hverju kjördæmi gefi öllum flokksbundnum félögum tækifæri til að velja á framboðslistann. Hjá Sjálfstæðisflokknum er til mjög áreiðanlegt félagatal. Auðvitað þarf að senda hverjum og einum félaga á rafrænan hátt prófkjörlista,þannig að hægt sé að velja frambjóðendur.

Ætli Sjálfstæðisflokkurinn sér að ná góðum árangri í næstu kosningum verður að virkja alla flokksbundna meðlimi til að velja framboðslistana. Ætli núverandi þingmenn að leita eftir endurkjöri verða þeir að ganga í gegnum slíkt ferli. Flokksmenn, sem hugsa sér að reyna að ná ofarlega á framboðslista verða að fá tækifæri til þess.

Grasrótin í Sjálfstæðisflokknum mun rísa upp ætli menn sér að fámennur hópur raði á framboðslistana. 


mbl.is Fimm leiðir færar fyrir framsóknarmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Siggi, ég geri greinarmun á þeim sem eru á skrá og þeim sem borga félagsgjöld. Var ekki samþykkt á landsfundinum að þeir einir sem borga megi kjósa?

Halldór Jónsson, 30.8.2012 kl. 11:18

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Sammála, að þeir sem greiða félagsgjaldið eru félagar.

Sigurður Jónsson, 30.8.2012 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband