Að bóka eða bóka ekki.

Stjórnmálamenn deila um æði margt. Oft fer umræðan á stig,sem er langt í frá að vera málefnaleg. Þras og aftur þras án nokkurrar niðurstöðu. En hvernig í óskupunum geta ráðherrar í hinni tæru vinstri ríkisstjórn rifist um það opinberlega hvort mál hafi verið bókað eða ekki bókað á ríkisstjórnarfundi. Ögmundur segist hafa bókað fyrivara gagnvart ESB. Össur segir það af og frá. Það er ekki hægt að bjóða þjóðinni upp á þetta. Jóhanna sem segist vilja hafa hafa allt uppi á borði og engan feluleik. Sumir efast um þetta. Nú fær Jóhanna tækifæri til að höggva á hnútinn. Annar þeirra tveggja Ögmundur og Össur segir satt,hinn er að ljúga. Jóhanna sem forsætisráðherra hlýtur að segja þjóðinni hvað er rétt og hvað er rangt í fullyrðingum ráðherranna.
mbl.is Ráðherrar fá sendar fundargerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband