Norræna velferð vinstri stjórnarinnar er fyrir einn forstjóra.

Jóhanna hefur mikið talað um sína norrænu velferðarstjórn fyrir fólkið í landinu. Gallinn við þessar yfirllýsingar og fullyrðingar Jóhönnu er að þeir eru ansi fáir sem orðið hafa varir við norrænu velferðina. Jóhanna hefur lagt áherslu á að vinstri stjórnin hafi unnið að því að auka jöfnuð í landinu.

Nú hefur Guðbjartur velferðarráðherra framkvæmt norrænu velferðina. Hún tók gildi fyrir forstjóra Landspítalans. Hækkun mánaðarlauna um 450 þúsund þ.e. í 2.300 þús. á mánuði.

Þetta er hin norræna velferð í verki og aðferðin til að jafna kjörin í landinu.

Lítið mun þýða fyrir verkamann eða iðnaðarmann að segja að hægt sé að fá betri kjör í Noregi eða Svíþjóð. Það gildir bara fyrir þann opinbera starfsmann,sem var hæst launaður og er nú hækkaður enn meira.
Þetta er norræna velferð hinnar tæru vinstri stjórnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband