Útrásarvíkingar kaupa krónur á afslætti.

Þeir áttu þá peninga eftir allt saman hinir svokölluðu útrásarvíkingar. Búið er að afskrifa tugi milljarða hjá þessum köppum. Nú birtast útrásarvíkingarnir brosandi út að eyrum með fullar töskur af erlendum peningum. Labba sig uppí Seðlabanka og kaupa þar íslenskar krónur með afslætti fyrir gjaldeyrinn. Síðan fara gæjarnbir og fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum. Meira að segja kaupa Bakkabræður stóran hluta af sínbu gamla fyrirtæki af lífeyrissjóðunum,en þeir hafa einmitt þurft að afskrifa skuldir bræðranna.

Er þetta nýja Ísland?


mbl.is Karl Wernersson kemur með gjaldeyri heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Verður "eignakönnun" eitt af heitari kosningamálunum 2013?

Guðmundur Ásgeirsson, 13.9.2012 kl. 13:43

2 identicon

Ég er nú komin á áttræðisaldur og man tímanna tvenna í þessu landi. En mér verður nú bara að orði: Djöfulsins fokking fokk..

jóhanna (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 14:01

3 identicon

Það eru 800 milljarðar til í aflandskrónum sem að þessir útrásarsnillingar stálu undan bönkunum og við þjóðin sitjum eftir  með sárt ennið. ég legg til að hér verði sett upp ný króna og öllum þeim krónum sem að til eru í bönkum fyrir utan þessar skattaparadísar verði breytt í þessar nýju krónur og þar með gert aflandskrónur verðminni en klóssetpapír, því að ef allar þessar aflandskrónur fara inn í hagkerfið þá fellur krónan um örugglega 60%. Það er tvennt ólíkt að hvort að framboð eða eftirspurn aukist eftir krónunni og þess vegna þarf að GELDA þessar aflandskrónur.

valli (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 17:36

4 identicon

Áfram ísland bestasta land í heimi uppfullt af hræddum aumingjum sem þora ekki að takast á við óréttlætið.

jonsi (IP-tala skráð) 13.9.2012 kl. 20:02

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Hlakkar i hetju i felum.

Helga Kristjánsdóttir, 13.9.2012 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828287

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband