Jóhanna ætti að þakka þjóðinni og forsetanum.

Alveg er þetta stórkostlegt. Nú hefur Ísland unnið fullnaðarsigur og þá segir Jóhanna og Steingrímur J.að ekki eigi að leita sökudólga. Auðvitað þarf að upplýsa þjóðina hvesu há upphæð hefur sparast við það að forsetinn og kjósendur tóku völdin af Jóhönnu og Steingrími J. og sögðu NEI við Icesaves smingunum. Halda Jóhanna og Steingrímur J. að þjóðin gleymi því svo glatt.

Það hefði verið næri hjá forystu ríkisstjórnarinnar að viðurkenna nú afglöp sín og biðja þjóðina afsökunar og í leiðinni að þakka forsetanum og þjóðinni fyrir að hafna undirlægjuhætti Jóhönnu og Steingræims J. við Hollendinga og Breta.


mbl.is Eigum ekki að leita sökudólga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Því miður eru þau ekki nógu stórar manneskjur til að viðurkenna mistök og þakka þeim sem björguðu málunum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2013 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband