9.2.2013 | 17:20
Sigmundur hlaut Davíðs kosningu.
Framsóknarflokkurinn er á mikilli siglingu þessa dagana. Flokkurinn rýkur upp í fylgi miðað við skoðanakannanir. Smátt og smátt hefur Sigmundi Davíð og öðrum forystumönnum tekist að vinna sínum málum brautargengi. Það hefur orðið veruleg breyting á allri forystu og þingmönnum. Næútt fæolk tekið við. Forystu Framsóknarflokksins er að takast að telja fólki trú um að þetta sé allt annar Framsóknarflokkur en var. Það er svo spurning hvortb það eigi við rök að styðjast.
Sigmundur Davæíð fær ótrúlegt traust æí formanninn. Þetta minnir á þegar Davíð var uppá sitt besta sem formaður Sjálfstæðisflokksins,þá sáust svona tölur 98%. Það er mikill styrkur fyrir Sigmund Davíð að fara nú á fullt í kosningabaráttuna með svona mikinn stuðning.
Sigmundur fékk 97,6% atkvæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann veit bara ekki hvorn fótinn hann á að stíga í með EES samninginn. Ef þeir myndu opna á fríverslun þá myndi það leiða út í verðlagið. Samt meta þeir stöðuna sem svo að hafi Búðarhálsvirkjun ekki farið í verðmat, þyrftu bændur að greiða helmingi hærra raforkuverð. Sigmundur Davíð veit það að til að verðlauna hlaupahest þarftu að stíga í þröng stígvél. Þessvegna sæmir hann undirmennn sína alltaf einhverju viðurkenningarskjali í upphafi kjörtímabils. Lítum á Þjóðleikhúsið, það er verkefni sem er komið langt fram úr áætlun. Framsókn kom því í gegn á síðasta kjörtímabili að halda þeim framkvæmdum áfram. Ég myndi ekki vera hissa ef það yrði nýr formaður fljótlega.
Kjartan (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.