Hefur Jóhanna efni á að tala um heimsku annarra?

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra leyfir sér að tala um heimsku annarra. Hefur hún efni á Því?

Hvers vegna er allt upp í loft hjá hennar ríkisstjórn? Ein helstu rök fyrir því að Jóhanna Sigurðardóttir varð fosætisráðherra voru þau að hún væri svo frábær verkstjóri. Hefur það sýnt sig í hennar störfum. Fleiri fleir stór mál komast hafa og eru að daga uppi.það er ekki hægt að kenna Sjálfstæðisflokknum eða Framsóknarflokknum um. þeir hafa ekki meirihluta æa Alþingi. Vandamálið er hjá Jóhönnu sjálfri.

Hverju lofuðu Jóhanna og Steingrímur J. þeim Þór Saari og öðrum í Hreyfinguuni. Var það ekki að þau ætluðu að koma stjórnarskránni í gegn í heilu lagi.Í staðinn ætalði Hreyfingin að bjarga Vinstri stjórninni. Hver sveik hvern? 

Reynda er ekkert vit í Því að afgreiða stjórnarskrána í heild sinni. Auðvitað á hún að bíða næsta kjörtímabils.

En það er eðlilegt að Hreyfingin sé reið Jóhönnu,Árna Páli og ríkisstjórninni. Allt kjörtímabilið hefur einkennst að því að Vinstri stjórnimn stendur ekki við loforð eða undirskriftir samninga. Nægjanlegt er þar að nefn asvikin við ASÍ.


mbl.is „Heimskulegt feigðarflan“ Þórs Saari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828276

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband