12.3.2013 | 11:26
Svandís bakkar með Bakka.
Steingrímur J.Sigfússon,atvinnumálaráðherra,reynir að hysja upp um sig buxurnar gagnvart kjósendum sínum á Norðurlandi. Nú gerir hann örvæntingarfulla tilraun til að lofa öllu fögru varðandi uppbyggingu á Bakka við Húsavík. Nú skal allt sett á fullt og peningum dælt úr ríkissjóði til að koma stóriðju af stað. Auðvitað er það fagnaðarefni fyrir Norðlendinga og þjóðina alla ef eitthvað raunhæft færi nu að gerast þar í atvinnuuppbyggingu. Steingrímur J. er farinn að óttast að ná ekki kosningu miðað við öll sviknu loforðin. Hvort þetta útspil dugar til að halda þingsætinu á eftir að koma í ljós.
Athuglisvert er hvernig Svanís bregst við þessum hugmyndum. Hún hefur allt á hornum sér og sér marga vankanta. Svandís er ekkert að fela afstöðu VG á móti öllu sem heitir atvinnuuppbygging. Það er því alveg ljóst að verði VG áfram í ríkisstjórn gerist ekki nokkur skapaður hlutur í atvinnuuppbyggingu hvorki á Bakka né annars staðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef hún fengi að ráða byggjum við í torfkofum og lýstum þá upp með "grútarlömpum",.... nema hún, hún byggi í stóru einbýlishúsi við Elliðaárnar, sem hún myndi láta VIRKJA svo hún fengi nægt rafmagn í stóra húsið sitt..................
Jóhann Elíasson, 12.3.2013 kl. 12:23
Það er allt gott og blessað með að reyna að skapa störf í raun hvar sem er á landinu,en hvers vegna eiga landsmenn að þurfa að greiða út með skattpeningum sínum alskyns afslætti á sköttum og fyrir utan annars konar niðurgreiðslur? Ég get að minnstakosti sagt það að ég hef ekki efni á að borga hærri skatta af þessum 112.000 sem ég fæ út úr tryggingastofnun á mánuði, eftir skatt.
Sandy, 12.3.2013 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.