19.3.2013 | 10:58
Allt Davíð að kenna?
Alveg er með ólíkindum að heyra umræður á Alþingi þessa dagana. Alveg er það furðulegt að enn virðast sumir þingmenn enn vera á þeirri skoðun að allt sem miður fer sé Davíð Oddssyni ritstjóra Morgunblaðsins að kenna. Nú er nokkuð langt síðan Davíð hætti á þingi. Álfheiður Ingadóttir VG dró upp þá mynd að þingmenn Sjálfstæðisflokksins væri að móast og talaði í þeim dúr að Davíð Oddsson skipulegði allt starf Sjálfstæðisflokksins á Alþingi.
Þór Saari sagði áðan á Alþingi um Árna Pál að hans vinnurögð væru þannig að halda mætti að EDavíð Oddsson væri afturgenginn. Hvers kona umræða er þetta eiginlega.
Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. hefur haft fjögur ár til að koma málum í gegn, þar með töldu stjórnarskrá. Í dag eru eftir á dagskrá Alþingi 40 mál. Dæmi um góða verkstjórn Jóhönnu?
Hefði nú ekki verið nær að ræða málin sem snerta almenning eins og fjárhagsvanda heimila,verðtrygginguna, atvinnuuppbyggingu o.s.frv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SJ. Hann setti Seðlabankann á hausinn. Það hefur ekki skeð áður í heiminum.
Guðlaugur Hermannsson, 19.3.2013 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.