Bjartara framundan

Það er vissulega ástæða fyrir almenning að fyllast bhartsýni nú þegar hin tæra vinstristjórn fer úr stólunum og við tekur ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Nú getum við séð fram á að atvinnulífið nái að blómstra. Nú getum við séð fram á réttlátari skatta. Nú getum við séð fram á að komið verði á móts við skuldsett heimili.

Við munum sjá fram á allt önnur vinnubrögð heldur en Jóhanna og Steingrímur J. stóðu fyrir. 

Það er vissulega ástæða að fagna nýrri ferskri ríkisstjórn.


mbl.is Hanna Birna innanríkisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er komandi ríkisstjórn þá hin tæra hægristjórn..???

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 23.5.2013 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband