Áttum að samþykkja Svavarssaminginn segir Steingrímur J.

Steingrímur J.Sigfússon sagði á Sprengisandi að við hefðum átt að samþykkja Svavarssamninginn í Icesave. Það haefði tamið efnhagsbatann á Íslandi að við skyldum ekki samþykkja Svavarssamninginn. Það er flott að fá þessa afstöðu fram einu sinni enn hjá Steingrími J.

Hvernig má það vera að staða okkar væri betri ef við hefðum þurft að borga hundruði milljarða til Breta og Hollendinga,sem svo kom í ljós að við áttum ekki að greiða.

Afstaða Steingríms J. sýnir og sannar að Vinstri grænir mega aldrei aftur komast í ríkisstjórn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Þennan mann á að loka ynni sem allara fyrst það sannar alt umm hann og VG Að hann er Landráðsmaður og þjóðníðingur,

Eg get ekki skilið það fólk sem getur kosið og kaus þennan mann til áframhaldandi þingsetu, Því það getur ekki verið að það fólk líði vel nema það sé sama sinnis.

Jón Sveinsson, 2.6.2013 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 828332

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband