16.9.2013 | 17:07
286.000 króna mánaðahækkun.Er kjaranefnd lausnin fyrir alla ?
Það hefur að vonum vakið athygli hver rausnarleg kjaranefnd er að úrskurða topp embættismönnum launahækkanir. Allt uppí 286 þús.kr hækkun á mánuði til starfsmanns sem þó hafði um 1400 þús. á mánuði fyrir. Rausnarlegt er einnig að hafa þetta afturvirkt í eitt ár.
Það virkar því ósköp kjánalegt þegar foruystumenn ríkisstjórnar koma nú fram á sviðið og segja við launþega. þið verðið að gæta hófs í ykkar launakröfum. Ef launverða hækkuð mikið fer allt á hliðina.
Þetta virkar eitthvað svo asnalega þegar nefnd skipuð af ríkinu ákveður tug prósenta launahækkun til topp embættismanna hjá ríkinu.
Spurning hvort launþegahreyfingin á að fara fram á að kjaranefnd ákveði laun allra í landinu.Ætli það kæmi rausnarleg hækkun út úr því? Hgsið ykkur,einn aðili er að fá mánaðarhækkun sem nemur hærri upðphæð en verkamaður hefur í dag á mánuði.
Reyndar er það svo,eigi verðbólgan ekki að fara á fullt,að raunhæfustu kjarabætur þeirra lægst launuðu og þeirra sem er með miðlungstekjur er hækkun skattleysismarka. Það er mun sanngjarnara heldur en prósentuhækkun á öll laun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held þetta sé nú ekkert svo slæm hugmynd.Allavega hafa launahækkanir til almennings í gegnum kjarasamninga skilað litlu.Hins vegar er það nokkuð skrítið að á meðan atvinnurekendur bera við slæmu ástandi(sem getur svo sem vel verið rétt) þá virðist það alls ekkert eiga við þegar kemur að almenningi sjálfum (ríkinu) þegar starfsmenn þess vilja fá launahækkanir.Er það ekki svo að ríkið sé illa statt og skuldir langt fram úr öllum skynsemismörkum?Hækkun skattleysismarka og skattalækkanir eru besta aðgerðin til að hækka laun verkafólks,það er hárrétt.Og það mætti kannski ná því tekjutapi hjá ríkinu til baka með því að hækka hátekjuskattinn.
Jósef Smári Ásmundsson, 17.9.2013 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.