30.9.2013 | 17:48
Mínus 400 Landsspítali plús 100 í Umhverfisráðuneyti
Forgangsröðun vinstri stjórnarinnar var með ólíkindum. Jóhanna og Steingrímur kölluðu stjórnina sína norræna velferðarstjórn.Þvílík öfugmæli. Á Landsspítalanum var skorið niður og skorið niður. Starfsmönnum fækkað um 400.
Á sama tíma fjölgaði Svandís í Umhverfisráðuneytinu og stofnunum þess starfsfólki um 100. Hvers konar forgangsröðun var þetta eiginlega?
Það er ekki öfundsvert hlutverk hjá ríkisstjórn Sigmundar Davíð og Bjarna Benediktssonar að vinda ofan af vinstri vitleysunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að lenda i heims banka hruni og uppglöggva að lirfur höfðu etið allt það innan úr íslenskum bönkum sem stjórnendur þeirra ekki höfðu komið undan, það er ekki á meðal helstu óskum þjóða.
En að þola í ofanálag Jóhönnu og Steingrím það er meira ern aðrar þjóðir þyldu.
Hrólfur Þ Hraundal, 1.10.2013 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.