19.11.2013 | 15:34
Nýr Seðlabankastjóri ?
Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. lét það verða sitt fyrsta verk að losa sig við Davíð Oddsson úr Seðlabankanum. Þau sögðu það ekki ganga að Seðlabankastjóri talaði ekki og framkvæmdi ekki í takt við stefnu ríkisstjórnarinnar.
Það er því undarlegt núna hvernig vinstri menn láta við Sigmund Davíð forsætisráðherra. Sigmundur Davíð hefur bent á að Már Guðmundsson sé í bullandi pólitík,sem vart fer framhjá nokkrum manni sem fylgist með pólitík.Kannsi ekkert skrítið þar sem hann var ráðinn til að framfylgja stefnu hinnar tæru vinstri stjórnar.
Er eitthvað undarlegt við það þó forsætisráðherra telji það nauðsynlegt að Seðlabanjkastjóri tali á sömu nótum og stefna núverandi ríkisstjórnar er.
Vinstri menn töldu það ekki ganga að hafa Davíð Oddsson,sem æðsta mann í Seðlabankanum. þeir ættu því að hafa manna besta skilning á að það gengur ekki að hafa Má Guðmundsson,sem æðsta mann í Seðlabankanum núna.
Sigmundur Davíð hlýtur að vera með það á prjónunum að fá nýjan Seðlabankastjóra.
Sakaði Sigmund um að veitast að Seðlabankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú skautar alveg framhjá því að Davíð Oddsson var seðlabankastjóri þegar seðlabankinn varð gjaldþrota....eða var það kannski svokallað gjaldþrot eins og þið framsjallar viljið kalla hlutina..??...auðvitað varð maðurinn að axla ábyrgð og h´tta sem seðlabankastjóri, en ekki fór hann sjálfviljugur...neeeei það þurfti búsáhaldarskrílin til að koma honum út.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 19.11.2013 kl. 16:25
Ég held að menn ættu að horfa aftur á það sem Seðlabankastjóri og aðal hagfræðingur SÍ sögðu. Þeir voru bara hreint ekki að tala gegn stefnu stjórnvalda í þessum efnum enda er ekki enn ljóst hvernig á að framkvæma þessa leiðréttingu. Ég held að menn ættu að halda niðri í sér andanum um stund og fara aðeins yfir þetta í rólegheitunum og skrifa svo.
Gestur Hreinsson (IP-tala skráð) 19.11.2013 kl. 17:44
Það sem ef til vill lyktar mest af pólitík, er að koma með þessa athugasemd, þegar ekkert er vitað hvað á að gera og þar af leiðandi ekki möguleiki á að reikna út hvaða áhrif það hefði á efnahag þjóðarinnar. Það er verið að reyna að stýra ríkisstjórninni frá einhverju sem enginn veit í raun hvað er. Sennilega með það fyrir augum að styrkja stjórnarandstöðu til dáða, hvað svo sem kemur úr vinnu starfshópsins sem á að leggja línurnar.
Kjartan Sigurgeirsson, 20.11.2013 kl. 05:43
Jú; það væri lítil eftirsjá í Seðlabankastjóranum og öllum Kremlarsérfræðingunum sem hann hefur dregið með sér inn í musterið.
Kjartan Sigurgeirsson, 20.11.2013 kl. 05:48
Lýðræðið er merkilegt og vandasamt;
Allir topparnir á Íslandi síðustu fjögur ár eru kommúnistar, vinstrisinnaðir kratar og heimskir feministar.
Bara svona íhugun.
Sem betur fer er kosið með vissu árabili.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.11.2013 kl. 08:48
Starf Seðlabankastjóra er ekki pólitískt eðlis . Peningamálastjórnun er byggð á faglegum grunni og vinstri-hægri skiptir þar engu máli. Þegar það liggur fyrir er alveg ljóst að Davíð Oddson var gjörsamlega óhæfur í starfið og eins fyrrverar hans sem allir höfðu enga reynslu af peningamálum né þekkingu. Ég veit ekki um Má ,allavega ætti að auglýsa þetta starf og gera raunverulegar hæfniskröfur sem ekki er hægt að skauta framhjá þegar starfsmaðurinn er valinn. Það er Fjármálaráðherrans að ráða í þetta starf en að sjálfsögðu held ég fram þeirri skoðun minni að hann eigi líka að ráða á faglegum grunni og gera kröfur til hæfis,og þá ráða af þinginu eða þingnefnd.
Jósef Smári Ásmundsson, 20.11.2013 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.