Vantar starfsfólk í ráðuneytin?

Flestir hafa örugglega staðið í þeirri trú að ráðuneytin væru ágætlega mönnuð. Þar má allavega sjá flott starfsheiti eins og ráðuneytissjóri,skrifstofustjóri og marga fleiri flotta titla.

Það kemur því nokkuð á óvart hversu núverandi ríkisstjórn fjölgar óspart aðstoðarmönnum ráðherra.

Það er alveg rétt sem Vigdís Hauksdóttir form.Fjárlaganefndar segir. Ætli ríkisstjórnin að fara þessa leið verður að fækka að sama skapi starfsfólki í ráðuneytunum.

Það er auðvitað alveg hægt að skilja þá afstöðu að ráðherrar treysti ekki einhverjum rótgrónum embættismönnum og vilji frekar fá aðstoðarfólk sem það treystir. En þá verða menn að fara leið Vigdísar og fækka á móti í ráðuneytunum.


mbl.is Aðstoðarmennirnir orðnir sextán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband