23.11.2013 | 21:57
Sigmundur setur í skóinn
Nú styttist í að jólasveinarnir byrji að setja eitthvað fallegt í skóinn hjá þægu og góðu börnunum. Sigmundur Davíð boðar nú að hann ætli að slást í hóp jólasveinanna og gleðja landsmenn. Upprisa millistéttarinnar heitir það hjá forsætisráðherra vorum. Nú gleðjast allir landsmenn og mikil tilhlökkun að heyra boðskap Sigmundar í vikulok næstu viku.
Í anda jólanna, allir fá þá eitthvað fallegt í það minnsta niðurfellingu og leiðréttingu skulda. Svo vorun einhverjir að efast að Sigmundur Davíð og hans ríkisstjórn ætluðu að standa við stóru loforðin.
Það verður spennandi að sjá næstu skoðanakannanir og útkomu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks eftir að landsmenn hafa fengið í skóinn.
Skuldalækkun með skattabreytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Öndum rólega þar til nk. föstudag....
Þjóðólfur (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 23:30
Af hverju að vera með svona niðrandi tón þegar SDG er loksins að opinbera hvernig hann ættlar að standa við kosningarloforðið sem hann og (F) lofuðu í vor? Jafnvel þó að samstarfsflokkurinn í Ríkisstjórnini sé að mestu á móti þessum hugmyndim SDG og (F).
Ég ættla að vona að SDG og (F) hafi ekki gefið (D) afnám verðtryggingarinar fyrir þetta sem kemur fram í næstu viku. Ef svo er þá gufar þessi aðgerð upp í skítalykt og heimilin verða kominn í sömu stöðu eftir eitt eða tvö ár af því að þessi skuldalækkun fer út í verðlagið og verðtryggingin sér um restina..
Eigum við ekki að bíða og sjá hvað kemur út úr þessu hjá þeim áður en að vera með niðrandi tón um hvernig SDG og (F) hafa hugsað sér að koma heimilum landsins til hjálpar. Svo er hægt að deila um hvort þetta er eitthvað sem kemur til með að hjálpa heimulunum um langan tíma eða hvoert þetta verður bara um stuttan tíma sem þetta hjálpar heimulunum.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 24.11.2013 kl. 00:47
Þökkum fyrir það sem vel er gert (kemur fljótlega í ljós), og gagnrýnum á rökstuddan, óhrekjandi og réttlætanlegan hátt, allt sem illa er gert.
Það er hlutverk almennings að setja nú frekar stígvél, bússur eða vöðlur í gluggann, frekar einhverja x-small-stærð af skóm. Svona í ljósi nýjustu upplýsinga um ofur-mánaðarlaun (örorku-ríkisstyrki) sjálftökufólksins í stjórnsýslu-kerfinu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.11.2013 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.